top of page
Search
  • Writer's pictureHrund Guðmundsdóttir

Myndasögugerð

Ég var að fá pakka frá Amazon. Aldeilis ekki leiðinlegt á þessum tímum að fá svona sendingu.

Making Comics eftir Lynda Perry.


Það er á gerilistanum mínum einhverntíma að komast á námskeið hjá þessari konu. Ég er ekki hálfnuð með bókina og strax búin að hrista af mér teiknislenið og teikna t.d þessa fínu mynd af beikoni, eggjum, ristabrauði, kaffi og hnífapörum...... allt með lokuð augun í eina mínútu. Skoraði svo á snapchat vini mína að reyna sig við þetta í samkomubanninu. Held að allir hafi brosað þegar þeir opnuðu aftur augun :)


6 views0 comments

Recent Posts

See All

Ég er risaeðla

Fann allskonar gamalt dót sem ég hef búið til plaköt, bæklinga og auglýsingar ofan í kistu. Hef gert svo mörg logo í gegnum tíðina og bjó til sér síðu með þeim. Get ekki sagt að mér finnist þau öll ti

Σχόλια


bottom of page