Hvenær á maður að hætta að vinna í myndum? Finnst oft eins og myndin sé alveg að verða tilbúin og svo heldur maður áfram og nær að ofvinna hana. Hvort sem þetta er í photoshop eða í höndunum þá er stundum svo erfitt að stoppa.
Hérna er smá dæmi úr skissubók þar sem mér finnst ég hafa skemmt myndina með of miklum lit. - hefði verið betra að fara milliveginn.
Kommentare